Upplýsingamiðstöðvar - Leiðbeiningar fyrir starfsfólk
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Upplýsingamiðstöðvar - Leiðbeiningar fyrir starfsfólk |
Undirtitill | 14. útgáfa endurskoðuð |
Lýsing | Þessu kveri er ætlað að gera þeim sem reka upplýsingamiðstöðvar svo og starfsfólki þeirra auðveldara að skipuleggja starfið og bæta á ýmsa lund. Stöðvarnar hafi þessar hugmyndir til hliðsjónar. Aðstæður á hverjum stað eru mismunandi og því ekki farið fram á að hugmyndunum sé fylgt nákvæmlega. Þær stöðvar sem opnar eru allt árið skulu þó eftir megni fylgja þeim línum sem hér birtast. Þó er áríðandi að allar upplýsingamiðstöðvar starfi eftir sömu grundvallarreglum, það gerir þær trúverðugri og eykur tiltrú ferðamannsins og hagsmunaaðilanna á þeim. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Elías Bj. Gíslason |
Nafn | Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fræðslurit og handbækur |
Útgáfuár | 2014 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | rauða hverið, leiðbeiningarit, fræðslurit, fræðsla, upplýsingamiðstöðvar, upplýsingamiðstöð, ferðamálafulltrúi |