Fara í efni

Greining á vefsíðum ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi

Nánari upplýsingar
Titill Greining á vefsíðum ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi
Lýsing

Á árunum 2012 og 2013 vann Rannsóknamiðstöð ferðamála að norræna samstarfsverkefninu
„Leiðir og tæki í upplýsingatækni innan upplifunarhagkerfisins (e. ICT Toolbox in the
experience economy)“ með háskólastofnunum, ferðaþjónustufyrirtækjum og samtökum á
Íslandi, í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Verkefnið var á vegum Norrænu
Nýsköpunarmiðstöðvarinnar (NICe) og voru íslenskir þátttakendur verkefnisins Markaðsstofa
Norðurlands og Rannsóknamiðstöð ferðamála.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eyrún Jenný Bjarnadóttir
Nafn Kristinn B. Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2013
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-16-7
Leitarorð vefur, internet, vefsíða, vefsíður, netnotkun, facebook, samfélagsmiðlar, tölvupóstur