Fara í efni

Menningartengd ferðaþjónusta í Eyjafirði

Nánari upplýsingar
Titill Menningartengd ferðaþjónusta í Eyjafirði
Lýsing Skýrslan er hluti af viðamiklu rannsóknarverkefni til næstu 10 ára um menningartengda ferðaþjónustu á Íslandi. Þar eru m.a. áræðnaleiki, framsetning, ímyndasköpun og markaðsetning menningar í ferðaþjónustu eru tekin til skoðunar. Rannsóknir í menningartengdri ferðaþjónustu eru ein af þremur megin rannsóknarstoðum Ferðamálaseturs, en hinar tvær snúast um ferðaþjónustu og umhverfismál og hagræn áhrif ferðaþjónustu. PDF 2,2 MB
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðrún Helgadóttir
Flokkun
Flokkur Menning og saga
Útgáfuár 2007
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-57
Leitarorð menning, meninngartengd, menninartengd ferðaþjónusta, eyjafjörður, ferðamálasetur, ferðamálasetur íslands, menningararfur, menningarferðaþjónusta, stefnumótun, stefnumörkun, menningarferðalög