Ferðaþjónusta: Greining Hagfræðideildar Landsbankans
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðaþjónusta: Greining Hagfræðideildar Landsbankans |
Lýsing | Ferðaþjónustugreining Hagfræðideildar Landsbankans kemur nú í 3. sinn. Í skýrslunni er greint frá niðurstöðu greiningar Hagfræðideildar Landsbankans á ársreikningum tæplega 1200 fyrirtækja í ferðaþjónustu á Íslandi en þessar upplýsingar hafa ekki verið teknar saman áður. Sú greining bendir til þess að afkoma í greininni hafi batnað, þótt batanum hafi reyndar verið misskipt. Í skýrslunni er fjallað um ýmsa þætti sem tengjast ferðamönnunum sjálfum, hvaðan þeir koma, hvenær ársins, hversu miklu þeir eyða og í hvað. Einnig er fjallað um þróun fjárfestinga undanfarin ár, um þá fjárfestingu sem stendur fyrir dyrum og nauðsynlegar aðgerðir sem ráðast þarf í til að mæta örum vexti ferðaþjónustunnar. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2014 |
Útgefandi | Landsbankinn |
Leitarorð | afkoma, rekstur, fjárfesting, landsbankinn, tekjur, hagnaður |