Ábyrgðartryggingunni er ætlað að tryggja viðskiptavini leyfishafa, á meðan á ferð stendur, verði þeir fyrir líkamstjóni tjóni á eigum sem rekja má til sakar leyfishafa. Tryggingin þarf að vera í gildi á gildistíma leyfisins. Staðfestingu á tryggingu þarf að leggja fram með umsókn.