Skútustaðagígar: Tjarnahringur

Auðveld gönguleið umhverfis Stakhólstjörn á Skútustöðum. Leiðin liggur meðfram formfögrum gervigígum. Á sumrin er þar ríkugt fuglalíf og fagurt útsýni yfir Mývatn. Skútustaðir voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1973.

Nánari upplýsingar

Landshluti
Norðurland, Þingeyjarsveit
Upphafspunktur
Bílastæði við Sel Hótel Mývatn
Erfiðleikastig
Þrep 1 - Létt leið
1 2 3 4
Merkingar
Stikuð - merkt leið með stiku, staur eða stöng með reglulegu millibili
Tímalengd
1 - 2 klukkustundir
Yfirborð
  • Blandað yfirborð
  • Möl
Hættur
Engar hættur á leiðinni
Þjónusta á leiðinni
  • Salerni
  • Landvarsla
Gestastofan Gígur á Skútustöðum er opin allan ársins hring. Þar veita landverðir og þjónustufulltrúar gestum fræðslu og upplýsingar um náttúrufar, gönguleiðir, gistingu og afþreyingu í næsta nágrenni. Nánari upplýsingar um opnunartíma: https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/svaedi/askja/gigur
Lýsing
Óupplýst leið
Tímabil
Opið alla árstíma