Háalda
Krefjandi fjallganga frá Landmannalaugum sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Fjallabak.
Nánari upplýsingar
Landshluti
Suðurland, Rangárþing Ytra
Upphafspunktur
Landmannalaugar
Merkingar
- Stikuð - merkt leið með stiku, staur eða stöng með reglulegu millibili
- Skilti við upphaf leiðar
- Skiltuð án annarra merkinga - merkt leið með skiltum sem vísa leið
Tímalengd
3 - 4 klukkustundir
Yfirborð
- Möl
- Votlendi
Hættur
- Vað - Óbrúaður lækur/á, eða votlendi/mýrar
- Vindstrengir - Leið þekkt fyrir kröftuga vindstrengi
Þjónusta á leiðinni
- Salerni
- Tjaldsvæði
- Landvarsla
Þjónustu er einungis að finna við upphaf leiðar í Landmannalaugum.
Lýsing
Óupplýst leið
Tímabil
Vanalega fært frá mánaðamótum júní/júlí og fram í september
Krefjandi fjallganga frá Landmannalaugum sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Fjallabak.