Svínavatnshringur
Þægileg og falleg hjólaleið
Nánari upplýsingar
Landshluti
Norðurland, Húnabyggð
Upphafspunktur
65.65998044789845, -20.30034334473253
Merkingar
Skiltuð án annarra merkinga - merkt leið með skiltum sem vísa leið
Tímalengd
2 - 3 klukkustundir
Yfirborð
- Bundið slitlag
- Möl
Hindranir
Brú - mannvirki sem ber stíg/slóða/veg yfir vatnsfall, sund, gil eða aðra hindrun
Leiðin er um sveitarveg þar sem bílar aka þó umferð sé ekki þung.
Hættur
Engar hættur á leiðinni
Þjónusta á leiðinni
Engin þjónusta
Lýsing
Óupplýst leið
Tímabil
Opið alla árstíma
Upphaf leiðar er á Blönduósi upp veg 731 sem er með bundnu slitlagi fyrstu 5-10 Km eftir það er leiðin á hefðbundnum malarvegi.