Er um að ræða a.m.k. tvær tegundir ferðatengdrar þjónustu?

a: flutning farþega
b: gistingu
c: leigu á ökutækjum
d: aðra þjónustu við ferðamenn

Nei
Ekki STF
1)
Vegna sama ferðalags?

Gerir ferðamaður tvo aðskilda samninga vegna hverrar þjónustu eða við hvern og einn þjónustuaðila?

Er um að ræða einstaka heimsókn á eða samskipti við einn sölustað?

Er um að ræða „milligöngu“ af hálfu fyrsta seljanda?

Eru mismunandi tegundir þjónustu valdar og greitt fyrir þær sitt í hvoru lagi?

Samtengd ferðatilhögun a:
Einstök heimsókn á eða samskipti við einn sölustað

Nei
Ekki STF
Ekki STF
Nei
Nei

Er um að ræða „milligöngu“ af hálfu fyrsta seljanda?

Er þetta „með markvissum hætti“?

Er samningur gerður innan 24 klst. frá staðfestingu bókunar frá fyrsta seljanda?

Samtengd ferðatilhögun b:
Með „markvissum hætti“ 

Nei 3)
Ekki STF
Ekki STF
Nei 2)
Nei
Nei 4)
Nei
Ekki STF
Ekki STF
5)

Samtengdferðatilhögun, dæmi a: 

Á meðan ferðamaðurinn er í bókunarferlinu er hann hvattur til 
annarra kaupa á sama vefsetri (sjá skýrningarmynd) eða til að ganga frá öðrum kaupum við annan seljanda þar sem umhverfið er óbreytt og honum honum sýnist hann vera í viðskiptum við fyrsta seljandann, kallað „hvítmerkt umhverfi“ e. white label environment /affiliate marketing 

Samtengdferðatilhögun, dæmi b:

Innan 24 klukkustunda frá staðfestingu fyrstu bókunar gerir ferðamaðurinn annan samning við annan seljanda á grundvelli raunverulegs „sölutilboðs“ (þ.e. tilboð sem er byggt á ákvörðunarstað og dagsetningum og er bókanlegt) 


1) Ferð telst ekki STF ef önnur þjónusta við ferðamenn (d)  nemur minna en 25% af heildarverðmæti ferðarinnar og er ekki tilgangur hennar.
2) T.d. þegar ferðamaður notar mismunandi flipa  til að ganga frá kaupum á hverri þjónustu fyrir sig eða bókunar-smáforriti á snjalltæki er haldið opnu.  Sjá skýrningarmynd
3) Auglýsingar sem settar eru inn af þriðja aðila, s.s. Google, og eru almenns eðlis, t.d. „frábær tilboð hjá Expedia“ eða „10% afsláttur af gististöðum Starwood“ teljast ekki milliganga. Sjá skýrningarmynd
4) Viðeigandi auglýsingar um „frábær hóteltilboð í Róm hjá Expedia“ sem birtast á vefsetri flugfélags eftir kaup á flugi til Rómar en eru settar inn af þriðja aðila, t.d.Google AdSense. Telst ekki markvisst. Sjá skýrningarmynd
5) Ferðamaður fær tilboð um viðbótarþjónustu sem er sniðin að þörfum hans og er raunverulega bókanleg.
 Sjá skýrningarmynd
Þá er um pakkaferð
 að ræða:
Einn samningur um alla þjónustuna
Þá er um pakkaferð
 að ræða:
Einn samningur um alla þjónustuna