Samtengdferðatilhögun, dæmi a:
Á meðan ferðamaðurinn er í bókunarferlinu er hann hvattur til
annarra kaupa á sama vefsetri (
sjá skýrningarmynd) eða til að ganga frá öðrum kaupum við annan seljanda þar sem umhverfið er óbreytt og honum honum sýnist hann vera í viðskiptum við fyrsta seljandann, kallað „hvítmerkt umhverfi“ e. white label environment /affiliate marketing