Menntamorgun ferðaþjónustunnar – Bein útsending
13.03.2019
Fundaröðin Okkar bestu hliðar – menntamorgnar ferðaþjónustunnar, heldur áfram í dag kl. 8.30 – 10.30 í húsnæði SÍMEY, Þórsstíg 4 á Akureyri og einnig í beinu streymi á netinu. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF standa fyrir þessum viðburðum.
Dagskrá:
- Virðisauki þekkingar
Þórgnýr Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu - Verkfærakista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar
Hildur Betty Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar - Kynning á fagorðasafni ferðaþjónustunnar
María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF - Kynning á Veistu Appinu – Hvernig gengur með rafræna þjálfun og fræðslu?
Hildur Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar og Sigrún Árnadóttir, verkefnastjóri hjá Höldi - Vakinn – Grunnur að góðri þjónustu
Elías Bj. Gíslason forstöðumaður - Þjálfun í gestrisni
Verkefni með þátttöku fundargesta
Fundarstjóri er Þórgnýr Dýrfjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu.
Morgunhressing frá kl. 8.30 til 9.00.
Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá fundinum hér að neðan.