Fara í efni

ADS-samningur við Kína

Á árinu 2004 skrifuðu Ísland og Kína undir samkomulag um ferðamál (svonefndan ADS-samning "Approved Destination Status") sem m.a. gerir Kínverjum kleift að ferðast til Íslands í skipulögðum hópum. Samkomulagið opnar möguleika fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki til að sækja fram á þessum markaði.  

Skráning á island.is

Íslenskir aðilar sem óska eftir því að taka upp samstarf við kínverskar ferðaskrifstofur um ferðir samkvæmt ADS samningnum þurfa að skrá sig. Skráningareyðublað er aðgengilegt hér að neðan, sá sem fyllir það út þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum í gegnum island.is.  

Einstaklingur  - umsóknareyðublað:

Einstaklingar skrá sig inn með rafrænum skilríkjum á hlekknum hér að neðan.

Lögaðili - umsóknareyðublað:

Prókúruhafi fyrirtækis þarf að ganga frá skráningu. Prókúruhafi opnar hlekkinn hér að neðan, skráir sig inn á sínum rafrænu skilríkjum og velur félagið sem á að skrá.

Ætlast er til þess að þeir ferðaþjónustuaðilar sem annast móttöku ADS gesta hafi þekkingu á ADS samkomulaginu og hafi þess vegna burði til þess að vinna samkvæmt því.

Listi yfir íslenskar ferðaskrifstofur með ADS-skráningu

Smellið hér til að opna / loka listanum:

Nr. Fyrirtæki Tengiliður Heimilisfang Sími Fax Tölvupóstur / vefsíða Skráð
1 Iceland Excursions - Gray Line Iceland Mr. Thorir Gardarsson Hofdatun 12 105 Reykjavik 00 354 5401313 00 354 6601304 00 354 5401310 thorir@grayline.is www.grayline.is 4.9.2007
2 TOURIS Mr. Ingi Sverrisson Frostaskjól 105 107 Reykjavik 00 354 5178290 00 354 8976196 00 354 5517196 tour@tour.is www.tour.is 4.9.2007
3 Iceland Travel Mr. Arnar Thorsteinsson Skutuvogur 13 a 104 Reykjavik 00 354 5854360 00 354 8677183 00 354 5854391 arnar@icelandtravel.is www.icelandtravel.is 4.9.2007
4 EagleFjord ehf. Mr. Jón Þórðarson Dalbraut 1 465 Bildudalur 00 354 4562133 00 354 8941684 00 354 4562135 jth@snerpa.is www.bildudalur.is 4.9.2007
5 Gudmundur Jonasson Travel Mrs. Signý Guðmundsdóttir Mrs. Steinunn Guðbjörnsdóttir Borgartún 34 105 Reykjavik 00 354 5111515 00 354 8952007 00 354 5111511 gjtravel@gjtravel.is www.gjtravel.is 19.9.2007
6 Guðmundur Tyrfingsson Mr. Benedikt G. Guðmundsson Mr. Brahim Boutarhroucht Fossnesi C 800 Selfoss 00 354 4821210 00 354 8471310 00 354 4823310 gtgroup@gtgroup.is www.gttravel.is 21.9.2007
7 Icelandic Farm Holidays Mr. Sævar Skaptason Mrs. Oddný Halldórsdóttir Síðumúli 2 108 Reykjavik 00 354 5702700 00 354 8976240 00 354 5702799 saevar@farmholidays.is www.farmholidays.is 25.9.2007
8 Safaris.is Ingólfur Stefánsson Vallarási 2 00 354 8220022   ingo@safaris.is www.safaris.is 3.2.2009
9 Iceland Travel ehf. Ms. Jakobína Guðmundsdóttir
Ms. Kaori Ohtomo
Skútuvogur 13 a
108 Reykjavík
00 354 5854300 00 354 5854390 sales@icelandtravel.is 9.5.2011
10 Saga Dynasty Iceland Travel Ms. Cindy Qian
Mr. Leo LiChen
Nýbýlavegur 50
200 Kópavogur
00 354 821 8609 00 354 661 8609 qcindy@gmail.com
www.sagaiceland.is
8.8.2013
11 Okkar konur í Kína - OK ehf. / Iceland Europe Travel Mrs. Jónína Bjartmarz
Mrs. Hildur Jóna Gunnarsdóttir
Haukanesi 12
210 Garðabæ
00 354 518 5400
00 354 899 1264
00 354 518 54 01 info@icelandeuropetravel.com 9.5.2014
12 Iceland Expert ehf. Mrs. Xiaohang Líu
Mr. Ingimar Ingimarsson
Suðurhlíð 35d
105 Reykjavík
00 354 823 8800
00 354 841 9805
00 354 823 8800 info@icelandexpert.is
www.icelandexpert.is
9.4.2015
13 Snæland Grímsson
Snaeland Travel
Mr. Oli Robert
Mr. Hallgrímur Lárusson
Langholtsvegur 109
109 Reykjavík
00 354 588 8660
00 354 899 3067
00 354 588 8661 snaeland@snaeland.is
www.snaeland.is
29.1.2016
14 Iceland First Travel Mr. Davíð Wang Asparhvarf 17a
203 Kópavogur
00 354 772 8661   david@icelandfirsttravel.com
www.icelandfirsttravel.com
23.5.2017
15 Friend In Iceland Mr. Gunnar Sigurðsson
Mr. Jen Zhang
Geirsgata 7a
101 Reykjavík
00 354 897 7694 00 354 897 7694 gus@friend.is
www.friend.is
6.6.2017
16 Le Travel Mrs. Lingyun Yang Ármúli 5 108 Reykjavik 00 354 567 1009
00 354 615 8963
00 354 567 1009 huzige1986@hotmail.com 11.7.2017
17 Nonni Travel Mr. Arnar Steinn Þorsteinsson
Mr. Ingi Þór Guðmundsson
Brekkugata 5
600 Akureyri
00 354 461 1841
00 354 867 7183
00 354 461 1841 nonni@nonnitravel.is
www.nonnitravel.is
8.8.2017
18 Iceland Local Travel ehf. Mr. Randal Zhang Tjaldanesi 17
210 Garðabæ
00 354 562 4005
00 354 863 8059
00 354 562 4001 www.icelandlocals.com
randal@icelandlocals.com
28.2.2017
19 Hey Iceland Mrs. Lella Erludóttir
Mr. Sævar Skaptason
Síðumúli 2
108 Reykjavík
00 354 5702700
00 354 2702709
00 354 8681223 info@heyiceland.is
https://www.heyiceland.is/
30.11.2018
20 Arctic Oro ehf. Ms. Miao Jianfang
Mr. Olafur Jonsson
Helluhraun 2
220 Hafnarfjörður
00 354 784 3729
00 354 8652209
00 354 865 2209 evemiao2009@gmail.com
https://arcticoro.weebly.com/
 
21 Arcanum Mountain Guides ehf. Ms. Elín Sigurveig Sigurðardóttir
Mr. Arnar Bjarnason
Stórhöfði 33
110 Reykjavík
00 354 587 9999
00 354 6592
  info@mountainguides.is
www.mountainguides.is
16.5.2019
22 Yuchen international Ltd. Mr. Huiqiang Yao Bugdulaekur 17
105 Reykjavík
00 354 565 6328
00 354 821 2887
  minming@yuchengltd.com
minmingm@hotmail.com
https://www.ferdalag.is/is/thjonusta/yuchen-international
16.5.2019
23 Iceland Coach Tour Ltd. Mrs. Hong Hua
Mr. Guðmundur Skúi Hartvigsson
Þorrasalir 15
201 Kópavogi
00 354 856 3159   info@nordicoachtour.com 30.7.2019
24 Bus4u-Iceland ehf. Ms. Berglind Ósk Magnúsdóttir
Ms. Berglind Heiða Sigurbergsdóttir
Vesturbraut 12
230 Reykjanesbær
    berglind@bus4u.is
http://bus4u.is/
17.12.2019
25 Norðursigling hf. Mr. Valdimar Halldórsson
Mr. Stefán Jón Sigurgeirsson
Hafnarstétt 9
640 Húsavík
00 354 464 7272   info@nordursigling.is
www.https://www.northsailing.is
3.4.2020
26 Southcoast Adventure Mrs. Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir
Mr. Ársæll Hauksson
Bakkakot
861 Hvolsvöllur
00 354 867 3535   info@southcoastadventure.is
www.southadventures.is
22.7.2020
27 Marina Travel ehf. Mr. Einar Guðjón Kristjánsson
Mr. Snorri Einarsson
Sunnubraut 4B
780 Hornafjörður
00 354 857 8726   info@marinatravel.is
www.marinatravel.is
25.8.2020
28 M&T Investment ehf/
Iceland Highlights
Mr. Pálmi Tung Phuong Vu
Mr. Marius Maciulskis
Úlfarsbraut 52
113 Reykjavík
00 354 787 6330   info@iceland-highlights.com
www.iceland-highlights.com
13.10.2020
29 Terra Nova Sól ehf. Mr. Bjarni Hrafn Ingólfsson
Mr. Anton Jiaxu Wei
Bíldshöfði 20
110 Reykjavík
00 354 591 9000   sales@terranova.is
www.terranova.is
26.2.2021
30 Harpa Travel ehf. Mr. Einar Steinþórsson
Mr. Steinþór Einarsson
Holtsvegi 33
210 Garðabæ
00 354 899 8550   info@localguides.is
www.localguides.is
15.3.2021
31 Liberty Iceand ehf. Mr. Halldór Kvaran
Mr. Brynjólfur Gíslason
Giljaseli 1
109 Reykjavík
00 354 663 6600   halldor.kvaran@liberty-int.com
http://www.liberty-iceland.is
7.7.2023
32 Tripical Ísland ehf. Mr. Viktor Hagalín Magnason
Mrs. Elísabet Agnarsdóttir
Fiskislóð 31
101 Reykjavík
00 354 519 8900   elisabet@tripical.com
www.nordical.com
www.tripical.is
19.7.2023
33 Strandgatan 7 ehf. Mrs. Rosita Yufan Zhang
Mr. Vilberg Helgason
Pósthússtræti 13
101 Reykjavík
00 354 821 8918   yufantravel@yufantravel.is
www.yufantravel.is
13.12.2023
34 Hópferðamiðstöðin ehf./TREX Mr. Einar Þór Guðjónsson
Mrs. Saga Hlíf Birgisdóttir
Mrs. Danith Chan
Hlíðarsmári 6
201 Kópavogi
00 354 587 6000   info@trex.is
www.trex.is
6.6.2024
35 Mantu Iceland ehf. Mrs. Meiyu Wang
Mr. Yuxin Zhang
Asparfell 12 00 354 782 4928   mantuiceland@gmail.com
elinwang218@gmail.com
lzhang225@gmail.com
24.6.2024
36 Teitur Jónasson ehf. Mr. Teitur Jónasson
Mrs. Halldóra Teitsdóttir
Dalvegur 22
210 Kópavogur
00 354 515 2700   tj@teitur.is
dora@teitur.is
24.06.2024
37 The Great Expedition Company ehf. Mr. Joseph Anthony Mattos-Hall
Mrs. Cindy Rún Xiao Li
Lindargata 20
101 Reykjavík
00 354 788 0091   joeshutter101@gmail.com

c@cindyrunli.com
10.09.2024
38 ArcChina ehf. Mr. Halldór Jóhannsson
Mrs. Fanney Sigrún Ingvadóttir
Ráðhústorg 7
600 Akureyri
00 354 461 2800   halldor@arcticportal.org

fanney@arcticportal.org
10.09.2024
39   Mr. Hua Hong
Mr. Xiang Chen
Borgartún 27
105 Reykjavík
00 354 784 4709   maggie.h@nordibus.coach

elin.c@nordibus.coach
27.09.2024

 

Kínverskar ferðaskrifstofur

Með samkomulaginu eru sett ströng og ítarleg skilyrði fyrir því hvaða aðilar í ferðaþjónustu í Kína geta haft umsjón með og fengið vegabréfsáritanir fyrir hópa kínverskra ferðamanna til Íslands og þar með inn á Schengen-svæðið, en auk þess kveðið á um hvernig að slíku skuli staðið og hvaða gögn þurfi að vera fyrir hendi.

Kínversk stjórnvöld tilnefna þær ferðaskrifstofur á sérstakan lista sem geta fengið leyfi í þessu skyni. Fylgir leyfinu ábyrgð og verði ferðaskrifstofa uppvís að misferli verður hún svipt því. Kínversk ferðaskrifstofa þarf ennfremur að vera í samstarfi við íslenska ferðaskrifstofu til þess að fá heimild til að koma með hópa til Íslands, en öll ábyrgð er á hendi kínversku ferðaskrifstofunnar.

Hér fyrir neðan er listi yfir kínverskar ferðaskrifstofur sem hafa leyfi til að skipuleggja ferðir til annarra landa, þar með talið Íslands.