Fara í efni

Fjöldi skemmtiferðaskipa og farþega

Farþegar skemmtiferðaskipa sem koma til landsins eru taldir sérstaklega sem dagsferðamenn. Þ.e. hefðbundin skilgreining á ferðamanni eru þeir sem dvelja í landi yfir nótt þannig að farþegar skemmtiferðaskipa koma þannig til viðbótar við þá sem koma til landsins í gegnum millilandaflugvelli og með Norrönu.

Árið 2023 komu rúmlega 300 þúsund farþegar með skemmtiferðaskipum til Faxaflóaahafna. Þeir hafa aldrei verið fleiri en áður höfðu skemmtiferðaskipafarþegar verið flestir árið 2019, 188.630 talsins.

Skemmtiferðaskipin hafa viðkomu í höfnum hringunn í kringum landið. Í Mælaborði ferðaþjónustunnar má skoða upplýsingar um fjölda skemmtiferðaskipa og farþega á öllum höfunum landsins, unnið upp úr gögnum SafeSeaNet sem er eftirlitskerfi með umferð skipa. 

Í Mælaborði ferðaþjónustunnar má skoða upplýsingar um fjölda skemmtiferðaskipa, farþegafjölda og ferðatíðni á öllum höfunum landsins, unnið upp úr gögnum SafeSeaNet sem er eftirlitskerfi með umferð skipa.