Fara í efni

Ferðasali dagsferða

Leyfi ferðasala dagsferða gildir vegna sölu og skipulagningar ferða sem falla ekki undir lög nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, ferðirnar mega ekki vera lengri en 24 klst. og gisting má ekki vera innifalin.

Hvers kyns samsetning eða samtenging við aðra þjónustu getur kallað á stærra leyfi, sé t.d. gistingu bætti við dagsferð kallar það á ferðaskrifstofuleyfi.