Fara í efni

Áfangastaðastofur

Markaðssstofur landshlutaÁfangastaðastofur starfa í öllum landshlutum. Þær eru svæðisbundnar þjónustueiningar á vegum opinnberra aðila og einkaaðila og hafa það meginhlutverk að styðja við ferðaþjónustu í viðkomandi landshluta og tryggja að hún þróist í takt við vilja heimamanna þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi.

Áfangastaðastofur sinna meðal annars eftirfarandi verkefnum í samstarfi  og samráði við aðra:

  • Gerð og framkvæmd áfangastaðaáætlana.
  • Aðkomu að stefnumótun og áætlanagerð á landsvísu.
  • Þarfagreining rannsókna og mælinga á landsvísu.
  • Vöruþróun og nýsköpun.
  • Mat á fræðsluþörf og aðkoma að þróunarverkefnum er varða hæfni og gæði í ferðaþjónustu.
  • Svæðisbundin markaðssetning.
  • Liðsinni við sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga innan svæðisins.

Áfangastaðastofur landshlutanna:

Austurbrú / Markaðsstofa Austurlands
Alexandra Tómasdóttir, verkefnastjóri
Netfang: alexandra@east.is 
www.east.is
Sími: 865-4277

Markaðsstofa Norðurlands
Arnheiður Jóhannsdóttir, forstöðumaður
Netfang: arnheidur@nordurland.is
www.nordurland.is
Sími: 462-3300

Markaðsstofa Reykjaness
Þuríður Aradóttir, forstöðumaður
Netfang: thura@visitreykjanes.is
www.visitreykjanes.is 
Sími: 420-3288

Markaðsstofa Suðurlands
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
Netfang: ragnhildur@south.is 
www.south.is
Sími: 560-2050

Markaðsstofa Vestfjarða
Sölvi Guðmundsson, teymisstjóri markaður og menning
Netfang: 
solvi@vestfirdir.is
www.westfjords.is
Sími: 450 6603 / 660 0533

Markaðsstofa Vesturlands
Margrét Björk Björnsdóttir, fagstjóri áfangastaðar
Netfang: maggy@west.is 
www.westiceland.is
Sími: 433-2317 / 864-2955

Markaðsstofa höfurborgarsvæðisins
Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
Netfang: inga@reykjavikandpartners.is