Fara í efni

10 ára afmæli Samtaka um söguferðaþjónustu - Aðalfundur og málþing

Aðalfundur Samtaka um söguferðaþjónustu verður haldinn í Norræna húsinu 29. apríl. Samtökin eru 10 ára í ár og strax í kjölfar aðalfundar, eða kl. 13-16:25, verður haldið afmælismálþingið Tækifæri söguferðaþjónustunnar.

Sjá meðfylgjandi dagskrárauglýsingu hér fyrir neðan. 

Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig rafrænt á
http://www.islandsstofa.is/vidburdir/soguthing-2016/941

Afmælisþing Samtaka um söguferðaþjónustu