Afgreiðsla lána úr Ferðaábyrgðasjóði
24.08.2020
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Búið er að afgreiða fyrstu umsóknir um lán úr Ferðaábyrgðasjóði. Lánum sem ferðaskrifstofur geta sótt um í sjóðinn er ætlað að standa undir lögbundnum endurgreiðslum til neytenda vegna pakkaferða sem annað hvort var aflýst eða voru afbókaðar vegna Covid-19. Við minnum á að umsóknarfrestur er til 1. september næstkomandi.
Staða á afgreiðslu umsókna 21. ágúst 2020
Umsóknir eru unnar í þeirri röð sem þær berast. Ef umsókn/fylgigögn eru ekki fullnægjandi þá bíður umsóknin afgreiðslu þar til unnið hefur verið að lagfæringum.
Fjöldi | Dags. ums. | Umsækjandi | Staða |
1 | 22.7.2020 | Iceland Unlimited | Afgreidd |
2 | 23.7.2020 | Ferðaskrifstofa Íslands | Afgreidd |
3 | 27.7.2020 | 2 go Iceland/Kúbuferðir | í vinnslu |
4 | 13.8.2020 | Dagur Jónsson v. Libius ehf. | Bíður afgreiðslu |
5 | 5.8.2020 | Heimsferðir | Bíður afgreiðslu |
6 | 10.8.2020 | Heimsferðir | Bíður afgreiðslu |
7 | 5.8.2020 | Helgi Einar Nonni | Afgreidd |
8 | 7.8.2020 | Tripical | í vinnslu |
9 | 7.8.2020 | Nordic Visitor | Bíður afgreiðslu |
10 | 12.8.2020 | Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar | Bíður afgreiðslu |
11 | 13.8.2020 | T.A. Sport | Bíður afgreiðslu |
12 | 17.8.2020 | Trans Atlantic | Bíður afgreiðslu |
13 | 17.8.2020 | Kilroy | Bíður afgreiðslu |
14 | 18.8.2020 | Ultima Thule | Bíður afgreiðslu |
15 | 18.8.2020 | Adventure travel Company | Bíður afgreiðslu |
16 | 19.8.2020 | Et Travel Services | Bíður afgreiðslu |
17 | 20.8.2020 | skútusiglingar | Bíður afgreiðslu |
18 | 21.8.2020 | Iceland Encounter | Bíður afgreiðslu |
Samtals fjárhæðir skv. umsóknum 1.356.992.302
Samtals samþykktar fjárhæðir 340.651.977