Fara í efni

Afgreiðsla lána úr Ferðaábyrgðasjóði

Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Búið er að afgreiða fyrstu umsóknir um lán úr Ferðaábyrgðasjóði. Lánum sem ferðaskrifstofur geta sótt um í sjóðinn er ætlað að standa undir lögbundnum endurgreiðslum til neytenda vegna pakkaferða sem annað hvort var aflýst eða voru afbókaðar vegna Covid-19. Við minnum á að umsóknarfrestur er til 1. september næstkomandi. 

Staða á afgreiðslu umsókna 21. ágúst 2020

Umsóknir eru unnar í þeirri röð sem þær berast. Ef umsókn/fylgigögn eru ekki fullnægjandi þá bíður umsóknin afgreiðslu þar til unnið hefur verið að lagfæringum.

Fjöldi Dags. ums. Umsækjandi Staða
1 22.7.2020 Iceland Unlimited Afgreidd
2 23.7.2020 Ferðaskrifstofa Íslands Afgreidd
3 27.7.2020 2 go Iceland/Kúbuferðir í vinnslu
4 13.8.2020 Dagur Jónsson v. Libius ehf. Bíður afgreiðslu
5 5.8.2020 Heimsferðir Bíður afgreiðslu
6 10.8.2020 Heimsferðir Bíður afgreiðslu
7 5.8.2020 Helgi Einar Nonni Afgreidd
8 7.8.2020 Tripical í vinnslu
9 7.8.2020 Nordic Visitor Bíður afgreiðslu
10 12.8.2020 Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar Bíður afgreiðslu
11 13.8.2020 T.A. Sport  Bíður afgreiðslu
12 17.8.2020 Trans Atlantic Bíður afgreiðslu
13 17.8.2020 Kilroy Bíður afgreiðslu
14 18.8.2020 Ultima Thule Bíður afgreiðslu
15 18.8.2020 Adventure travel Company Bíður afgreiðslu
16 19.8.2020 Et Travel Services Bíður afgreiðslu
17 20.8.2020 skútusiglingar Bíður afgreiðslu
18 21.8.2020 Iceland Encounter Bíður afgreiðslu

 

Samtals fjárhæðir skv. umsóknum  1.356.992.302
Samtals samþykktar fjárhæðir           340.651.977

 Uppfærðar upplýsingar á síðu Ferðaábyrgðasjóðsins