Fara í efni

Hornstrandir: Hesteyri - Sæból Aðalvík Gönguleið

Hesteyri - Sæból í Aðalvík, um Sléttuheiði

Nánari upplýsingar

Landshluti
Vestfirðir, Ísafjarðarbær
Upphafspunktur
Hesteyri
Erfiðleikastig
Þrep 2 - Miðlungs leið
1 2 3 4
Merkingar
Vörðuð leið með hlöðnum steinum
Tímalengd
4 - 6 klukkustundir
Yfirborð
Blandað yfirborð
Hættur
Vað - Óbrúaður lækur/á, eða votlendi/mýrar
Þjónusta á leiðinni
  • Engin þjónusta
  • Salerni
  • Tjaldsvæði
  • Landvarsla
Tjaldsvæði og salernisaðstaða við upphaf og lok gönguleiðarinnar
Lýsing
Óupplýst leið
Tímabil
Snjóþung fram í júní. Aðgengileg frá júní til september
Gengið er áleiðis út Hesteyrarfjörð eftir göngustíg sem leiðir upp á Nóngilsfjall. Þaðan er gengin Sléttuheiði (280m). Göngustígur er að hluta til góður og vel varðaður. Rétt ofan við Sléttu þarf að þvera Sléttuá. Þegar gengið er niður að prestsetrinu á Stað í Aðalvík verður erfiðara að greina göngustíginn. Leiðin niður að Stað getur verið blaut og þarf því að fara varlega.