Fara í efni

Húsafell-Bæjargil Gönguleið

Ein af mörgum fallegum gönguleiðum á svæðinu.

Nánari upplýsingar

Landshluti
Vesturland, Borgarbyggð
Upphafspunktur
N64°41.9304 W020°52.2730
Erfiðleikastig
Þrep 3 - Krefjandi leið
1 2 3 4
Merkingar
Stikuð - merkt leið með stiku, staur eða stöng með reglulegu millibili
Tímalengd
2 - 3 klukkustundir
Yfirborð
  • Möl
  • Gras
  • Stórgrýtt
Hindranir
  • Vað - Óbrúaður lækur, eyrar eða mýrar
  • Þrep - Trappa, stallur, stig eða lágur hjalli sem þarf að stíga upp á
Vað er efst á gönguleið og einnig er vað inn í Bæjargilinu sjálfu.
Hættur
  • Berghrun - Grjót getur fallið úr klettum, skriðum og fjallshlíðum
  • Vað - Óbrúaður lækur/á, eða votlendi/mýrar
  • Sterkir straumar - s.s á, sjór eða vötn
  • Vindstrengir - Leið þekkt fyrir kröftuga vindstrengi
  • Hálka - Hál og sleip leið
Þjónusta á leiðinni
  • Salerni
  • Sorplosun
  • Tjaldsvæði
Hótel Húsafell veitir gestum svæðisins þjónustu.
Lýsing
Óupplýst leið
Tímabil
Opið alla árstíma
Gönguleiðin er falleg leið þar sem útivistarfólk getur notið sögu svæðisins, kyrrðar og útsýnis. Gönguleiðin sést vel, merkt á köflum og er fjölfarin leið fyrir gesti í Húsafelli.