Fara í efni

Erlendir ferðamenn á Íslandi frá september 2008 til ágúst 2009

Nánari upplýsingar
Titill Erlendir ferðamenn á Íslandi frá september 2008 til ágúst 2009
Undirtitill og samanburður við árið á undan
Lýsing Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RFF) hafa unnið samantekt Fyrir Ferðamálastofu um ferðamenn á Íslandi frá september 2008 til ágúst 2009 og samanburð við árið á undan. Í greinargerðinni er stuðst við könnun sem (RRF) framkvæmdi meðal erlendra brottfarargesta í Leifsstöð og á Seyðisfirði. Könnunin gengur undir heitinu Dear Visitors og hefur verið framkvæmd frá árinu 1996 og stöðugt allt árið frá janúar 2004.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2010
Útgefandi Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar
Leitarorð ferðamenn, ferðavenjur, fjöldi ferðamanna, tölfræði, talnaefni, talning