Að tveimur árum liðnum - Ástand og horfur í Bandaríkjunum
11.09.2003
Í dag eru tvö ár liðin frá árásinni á tvíburaturnanna í New York sem kostaði þúsundir fólks lífið og leiddi til verulegs samdráttar á ýmsum sviðum viðskipta, m.a. í ferðaþjónustu. Þó er ljóst að með markvissum aðgerðum tókst Íslendingum að tryggja stöðu sína mun betur en flestum öðrum. En hver er staðan í Bandaríkjunum í dag? Í nýrri grein hér á vefnum undir liðnum "Frá svæðisstjórum" fer Einar Gústavsson, forstöðumaður skrifstofu Ferðamálaráðs Íslands í New York, yfir stöðuna og spáir í spilin fyrir næstu mánuði.
Lesa grein...