Ársskýrsla Ferðamálastofu 2013
30.04.2014
Kápuna prýðir mynd Ragnars Th. Sigurðssonar ljósmyndara.
Ársskýrsla Ferðamálastofu fyrir árið 2013 komin út og er aðgengileg hér vefnum. Í henni er farið yfir þau fjölbreyttu verkefni sem Ferðamálastofa sinnti á árinu.
Skýrslan skiptist í 10 kafla
- Almennt um starfið
- Stjórnsýsla og lögfræði
- Umhverfismál
- Gæða- og umhverfiskerfið VAKINN
- Upplýsinga- og vefmál
- Markaðsmál og vöruþróun
- Rannsóknir og kannanir
- Skýrslur og útgefið efni
- Fundir ráðstefnur og námskeið
- Ársreikningur Ferðamálastofu 2013
Skýrslan í heild er aðgengileg hér að neðan: