Dagskrá aðalfundar Ferðamálasamtaka Íslands
Nú liggur fyrir dagskrá aðalfundar Ferðamálasamtaka Íslands fyrir árið 2005. Fundurinn verður eins og fram hefur komið haldinn á Hótel Varmahlíð 25 og 26 nóvember næstkomandi. Í dagskránni koma jafnframt fram upplýsingar um skráningu á fundinn og gistingu.
Dagskrá fundarins.
Föstudagur 25. nóvember.
Kl.: 12:30 Hótel Varmahlíð - Afhending fundargagna
Kl.: 13:00 Aðalfundur FSÍ á Hótel Varmahlíð
Kl.: 13:05 Setning - Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasamtaka
Íslands
Kl.: 13:20 Skipað í fastanefndir aðalfundar: Kjörnefnd Kjörbréfanefnd-Fjárhagsnefnd.
Kl.: 13:25 Fagmennska í ferðaþjónustu
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Háskólans á Hólum
Kl.: 13:50 Virkt gæðakerfi í dagsins önn
Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstj. Farfuglaheimilisins í Reykjavík
Kl.: 14:15 Fyrirspurnir
Kl.: 15:00 Kaffihlé
Kl.: 15:30 Framhald aðalfundarstarfa skv. lögum FSÍ
Kl.: 19:00 Móttaka
Kl.: 20:00 Kvöldverður og kvöldvaka á Hótel Varmahlíð
Veislustjóri Jakob Frímann Þorsteinsson
Laugardagur 26. nóvember.
Kl.: 10:00 Kynnisferð - Ferðaþjónusta í Skagafirði
Fundarstjóri: Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður FMR á Akureyri
Skráning á fundinn er í síma 898-6635 eða petur@icetourist.is og bókun herbergja er á Hótel Varmahlíð s. 464-4164
Stjórn FSÍ.