Fundur um heilsutengda ferðaþjónustu
16.11.2010
Bláa lónið
Iðnaðarráðuneyti, Samtök um heilsuferðaþjónustu og Ferðamálastofa boða til fundar um heilsuferðaþjónustu,
fimmtudaginn 18. nóvember kl. 15:00 í Bláa lóninu.
Dagskrá:
1. Heilsutengd ferðaþjónusta á svæðinu kynnt - Magnea Guðmundsdóttir kynningarfulltrúi Bláa lónsins
2. Samtök um heilsuferðaþjónustu kynna starfsemi sína - Magnús Orri Schram alþingismaður og formaður Samtaka um heilsuferðaþjónustu
3. Hvatningarverðlaun ráðherra - Katrín Júlíusdóttir iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra
4. Önnur mál
Fundarstjóri: Kristján L. Pálsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurnesja