Gagnlegar síður vegna eldgossins
20.04.2010
gos3
Vert er að benda á gagnlegar vefsíður þar sem hægt er að fylgjast með framgangi ýmissa mála í tengslum við eldgosið í Eyjafjallajökli. Flestar þessar síður eru uppfærðar reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar bætast við.
Sérstaklega er vert að benda á að samhæfingarstjórn eldgossins er með upplýsingaveitu fyrir fjölmiðla á slóðinni http://shs.is/shsnews/default.aspx Þar koma reglulega inn upplýsingar um framgang mála, verkefni viðbragðsaðila og annað sem snýr að gosinu snýr.
Á síðu Almananvarna eru allar nýustu tilkynningar settar inn á ensku og íslensku.
Sá einnig eftirtaldar síður: