Fara í efni

Jólakveðja frá Ferðamálastofu

Ferðamálastofa sendir samstarfsaðilum og landsmönnum öllum kærar jólakveðjur og óskir um gæfuríkt nýtt ár. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða, með von um áframhaldandi gott samstarf við að styrkja og efla ferðaþjónustuna á árinu 2025.