Markaðsátak í Evrópu 2009 - Samstarfsverkefni til markaðssetningar
Ferðamálastofa hefur farið yfir umsóknir um samstarfsverkefni undir formerkjum sérstaks markaðsátaks í Evrópu 2009. Alls barst 71 umsókn að í verkefni að fjárhæð um 700 milljónir króna.
Úthlutað var 70 milljónum króna til 17 verkefna. Við mat á umsóknum var tekið tillit til þeirra krafna sem fram komu í auglýsingu en hópur starfsmanna Ferðamálastofu vann að matinu. Í auglýsingu sagði meðal annars: "Heildarráðstöfunarfé Ferðamálastofu til samstarfsverkefnanna eru 70 milljónir króna, sem skiptast munu með eftirfarandi hætti:
- Til þriggja verkefna, eitt á hverju markaðssvæði, þar sem framlag Ferðamálastofu nemur 10 millj.kr. að hámarki.
- Til fjögurra verkefna, þar sem framlag Ferðamálastofu nemur 5 millj.kr. að hámarki.
- Til tíu verkefna, þar sem framlag Ferðamálastofu nemur 2 millj.kr. að hámarki."
Eftirtaldir aðilar hafa verið valin til samstarfs:
Allt að 10 milljónir |
Samstarfsaðili |
Markaður |
Kynningarátak um Ísland í Bretlandi |
Discover the World |
Bretland |
?On-line? markaðsherferð í Skandinavíu |
Iceland Express |
Skandinavía |
City Light Poster Campaign |
Icelandair Evrópu |
Mið-Evrópa |
Allt að 5 milljónir |
||
On-line markaðsherferð á meginlandi Evrópu |
Iceland Express |
Mið-Evrópa |
Átak vegna hvataferða / MICE markaður |
Icelandair Skandinavíu |
Skandinavía |
Iceland UK outdoor promotion |
Icelandair Bretlandi |
Bretland |
Sagatrails in Iceland |
Samtök um sögutengda ferðaþjónustu |
Allir |
Allt að 2 milljónir |
||
Sölu og kynningarherferð 2009 |
Volters Reisen |
Mið-Evrópa |
Islanda; Aurora Boreale & sorgenti calde |
Island Tours Italy |
Mið-Evrópa |
Iceland Campaign |
Troll Tours |
|