Ráðstefna um stjórnun þjónustugæða
25.04.2005
Næstkomandi fimmtudag, 28. apríl, gangast Ferðamálsetur Íslands og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri fyrir ráðstefnu um stjórnun þjónustugæða. Ráðstefnan er haldin í stofu L201 í Háskólanum á Akureyri og er öllum opin.
Dagskrá:
- 13:30 Setning ráðstefnu
Dr. Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við Háskóla Íslands og stjórnarformaður Ferðamálaseturs Íslands - 13:40 Stjórnun þjónustugæða: Fræði og framtíð
Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor við Viðskiptadeild HA - 14:00 Stjórnun þjónustugæða: Minn Garðabær
Guðfinna B Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri hjá Garðabæ - 14:20 Stjórnun þjónustugæða: SPRON sparisjóður
Þórný Pétursdóttir, staðgengill framkvæmdastjóra SPRON sparisjóðs
14:40 Kaffihlé
- 15:10 Stjórnun þjónustugæða: Höldur ? Bílaleiga Akureyrar
Steingrímur Birgisson, forstjóri Höldurs - 15:30 Stjórnun þjónustugæða: Bláa lónið
Kári Þór Guðjónsson, markaðsstjóri hjá Bláa lóninu - 15:50 Stjórnun þjónustugæða: Forsenda árangurs í ferðþjónustu
Jón Karl Ólafssson, verðandi forstjóri Icelandair og stjórnarformaður SAF - 16:10 Samantekt erinda
Dr. Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands - 16:20 Ráðstefnulok
Ráðstefnustjóri er Helgi Gestsson, forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands og lektor við Viðskiptadeild HA Ráðstefnugestum er boðið að þiggja léttar veitingar í ráðstefnulok.
Ljósmynd: Ragnar Th. Sigurðsson.