Stafrænar frásagnir í ferðaþjónustu - Örráðstefna
07.04.2022
Lorentic Forum er samstarfsvettvangur strandsvæða á sviði ferðaþjónustu og bláahagkerfisins á milli Írlands, Kanada, Noregs og Íslands.
Spennandi örráðstefna á vegum Laurentic Forum verður haldin miðvikudaginn 13. apríl kl. 12:30 – 14:00. Ráðstefnan er haldin í gegnum netið og umfjöllunarefnið er stafrænar frásagnir í ferðaþjónustu eða digital storytelling.
Fyrirlesarar koma frá Írlandi og Íslandi. 1238 Battle of Iceland og LAVA center eru fulltrúar Íslands.
Nánar um dagskrána og skráningu
Um Laurentic Forum
Laurentic Forum er samstarfsvettvangur strandsvæða á sviði ferðaþjónustu og bláahagkerfisins á milli Írlands, Kanada og nú nýlega Íslands og Noregs.