Fara í efni

Strandmenning og vitar á Austurlandi

Málþing haldið í Egilsbúð á Norðfirði laugardaginn 28. febrúar kl. 12:15-16:00.

Dagskrá:

Vitar og nýsköpun ? hvernig nýta grannþjóðir okkar vitana?
Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Íslenska vitafélagsins

Vitasaga Austfjarða
Kristján Sveinsson frá Siglingastofnun

Kaffihlé

Strandminjar á Austfjörðum
Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur

Afþreying á sjó
Hörður Sigurbjarnarson framkvæmdastjóri Norðursiglingar

Eftir umræður er gestum málþingsins boðið í Safnahúsiðá Norðfirði og í kaffi á nýja kaffihúsinu Frú Lúlú.
Málþingið er ókeypis og öllu opið