Tekjukönnun SAF fyrir júní
Samtök ferðaþjónustunnar hafa birt niðurstöður úr tekjukönnun meðal gististða í júní. Sú breyting hefur orðið að samið hefur verið við Deloitte endurskoðendur um gagnaöflun og vinnslu á könnuninni
Niðurstöður tekjukönnunar í júní 2004 eru eftirfarandi:
Reykjavík:
Meðalnýting 83,51% / Meðalverð kr. 11.221 / Tekjur á framboðið herbergi kr. 281.132
Skipt eftir stjörnugjöf:
*** Meðalnýting 81,55% / Meðalverð kr. 9.429 / Tekjur á framboðið herbergi kr. 230.666
**** Meðalnýting 85,41% / Meðalverð kr. 12.871 / Tekjur á framboðið herbergi kr. 329.779
Landsbyggðin
Meðalnýting 61,07% / Meðalverð kr. 8.642 / Tekjur á framboðið herbergi kr. 158.343
Landsbyggðin án Keflavíkur og Akureyrar:
Meðalnýting 54,96% / Meðalverð kr. 8.455 / Tekjur á framboðið herbergi kr. 139.412
Varðandi eldri tölur er vísað á heimasíðu SAF.