Umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóð og verkefnið Átak til atvinnusköpunar
10.09.2010
KlettarvidVatn
Vert era ð vekja athugli á að nú er opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð og verkefnið Átak til atvinnusköpunar. Umsóknarfrestur rennur í báðum tilfellum út síðar í mánuðinum.
Tækniþróunarsjóður
Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra. Hann starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, nr. 75/2007. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00 þann 15. september. Nánar
Átak til atvinnusköpunar
Átak til atvinnusköpunar veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með verkefninu fyrir hönd iðnaðarráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 21. september 2010. Nánar