Fara í efni

Vísindi og grautur - fyrirlestraröð á Hólum

Hólaskóli
Hólaskóli

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum gengst fyrir fyrirlestraröð á föstudögum kl. 11:30 . Fyrirlestrarnir fara fram í kennslustofu deildarinnar, í skólahúsinu að Hólum í Hjaltadal. Að fyrirlestri loknum geta gestir keypt hádegisverð að hætti Hólamanna.

Næstkomandi föstudag, 4. apríl, er komið að Martin Gren með fyrirlestur sem kallast Higher education & tourism studies?. Nánar um fyrirlestur Martin Gren


Næstu fyrirlestrar:

11.4. Ásdís Guðmundsdóttir ?Staða starfsþróunarmála hjá sveitarfélögum á  Íslandi?
18.4. Kristina Tryselius ?Space in Becoming ?
25.4. Ingibjörg Sigurðardóttir ?Bóndi og frumkvöðull - fer það saman? ?
 2.5. BA fyrirlestrar útskriftarnema Ferðamáladeildar vorið 2008.