Greining menntunar í ferðaþjónsutu - 13. nóvember
Fimmtudaginn 13. nóvember 2014 gekkst Ferðamálstofa fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík. Þar voru kynntar niðurstöður greiningar sem KPMG vann að beiðni Ferðamálastofu á framboði og fyrirkomulagi menntunar tengdri ferðaþjónustu og þörfum greinarinnar þar að lútandi. Einnig voru á fundinum flutt nokkur stutt erindi sem tengjast menntun í ferðaþjónustu og verkefnum sem eru í gangi hér á landi.
Glærukynningar og upptökur:
- Fundarstjóri - Margréti Friðriksdóttir, skólameistari Menntaskólans í Kópavogi
Upptaka - Inngangsorð og kynning Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
Glærukynning - Upptaka - Kynning niðurstöðum skýrslu - Ágúst Angantýsson og Sævar Kristinsson, ráðgjafarsvið KPMG
Glærukynning - Upptaka - Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR
-Vaxtaverkir? Framtíðarsýn og þróun mannauðs í hótel- og veitingagreinum
Glærukynning - Upptaka - María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF
-SAF og efling menntunar í ferðaþjónustu
Glærukynning - Upptaka - Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Tröppu
-Getur starfsnám verið formlegt nám
Glærukynning - Upptaka - Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri Ferðamálastofu
- Europe thinks in tourism - þróunarverkefni um samevrópska fræðslugátt
Glærukynning - Upptaka