Heilsa - Upplifun - Vellíðan - mars 2009
Heilsuferðaþjónusta - Miðvikudaginn 18. mars 2009 gekkst iðnaðarráðuneytið í samstarfi við og Ferðamálastofu, Háskólann á Hólum og Vatnavini fyrir ráðstefnu um heilsuferðaþjónustu undir yfirskriftinni Heilsa – Upplifun – Vellíðan. Ráðstefnan var haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Hér að neðan má skoða glærur eða erindi fyrirlesara.
Ávarp ráðherra: Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og ferðamálaráðherra (í vinnslu)
Health Tourism Trends: Back to the Future (PDF)
Melanie Smith, Senior Lecturer in Tourism Management, Corvinus University, Budapest.
Sýn fyrir Heilsulandið Ísland (PDF)
Vatnavinir: Sigurður Þorsteinsson iðnhönnuður
Bláa Lónið – mikilvægi rannsókna í öflugu
nýsköpunarstarfi (PDF)
Ása Brynjólfsdóttir rannsóknar- og þróunarstjóri Bláa Lónsins
Heilsutengd ferðaþjónusta (PDF)
Berglind Ásgeirsdóttir ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðuneytið
Heilsuferðaþjónusta í Þingeyjarsýslum (PDF)
Gunnar Jóhannesson Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga
Heilsuþorp á Flúðum (PDF)
Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur
Miðaldaböð í Reykholtsdal (PDF)
Kjartan Ragnarsson Landnámssetri Íslands
Móðir jörð og maðurinn; tengslin í sinni tærustu mynd (PDF)
Anna Dóra Hermannsdóttir ferðaþjónustunni Klængshóli