Hönnun og skipulag ferðamannastaða
Félag íslenskra landslagsarkitekta stóð fyrir málþingi um hönnun og skipulag ferðamannastaða og leiða föstudaginn 7. júní kl. 12-17 í Norræna húsinu. Ferðamálastofa var meðal aðila sem studdu málþingið.
Á málþinginu fjölluðu innlendir og erlendir fyrirlesarar um áhugaverð innlend og erlend hönnunarverkefni, m.a. áfangastaði í bandarískum þjóðgörðum, forna þingstaði á norðurlöndum, ferðamannaleiðir og ýmsa áfangastaði innanlands sem utan.
Umfjöllun í þættinum Víðsjá á ruv.is
Setning
málþings
- Hermann Georg Gunnlaugsson, landslagsarkitekt og formaður stjórnar Félags íslenskra
landslagsarkitekta FÍLA
Ávarp - Ragnheiður E. Árnadóttir, ráðherra ferðamála
U.S. National Park Design Tradition and
the Mission 66 Program’s Success and Failures
-Ethan Carr, Ph.D., landslagsarkitekt FASLA og prófessor í
landslagsarkitektúr við University of Massachusetts
Place Matters
-Anne Marie Lund, landslagsarkitekt og ritstjóri tímaritsins Landskab
A Path for the Eye
-Rainer Stange, landslagsarkitekt hjá Dronninga Landskab og prófessor við Institutt for Urbanisme og landskab, Arkitektur- og designhøgskolen í Noregi
Scenic Roads in Norway
-Gyda Grendstad, landslagsarkitekt og deildarstjóri hjá Norsku Vegagerðinni
Connections through the Water
Landscape
-Arto Kaituri, landslagsarkitekt, deildarforseti í landslagsarkitektúr við háskólann í Tampere og formaður stjórnar félags landslagsarkitekta
í Finnlandi
Storytelling and Identity through Recreational Planning
-Emily Wade, landslagsarkitekt hjá Landskapslaget AB í Svíþjóð
Tourist Destinations in Iceland - Challenges and Development
-Sveinn Rúnar Traustason, landslagsarkitekt og umhverfisstjóri hjá Ferðamálastofu
Revealing Places - the Visual
Journey
-Sigrún Birgisdóttir, arkitekt og deildarforseti Hönnunar og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands
Interpreting Spaces: Stöng in
Þjórsárdalur
-Karl Kvaran, arkitekt hjá Interpreting Spaces (IS) í Frakklandi
Málstofustjóri var Kristín Þorleifsdóttir, Ph.D., landslagsarkitekt FÍLA
Ragnheiður Elín Árnadóttir í ræðustóli.