Fara í efni

Kynning þolmarkarannsókna 2016

UpphafsglæraÞann 25. maí 2016 gekkst Ferðamálastofa fyrir ráðstefnu þar sem kynntar voru þolmarkarannsóknir og tengd verkefni sem Ferðamálastofa ákvað árið 2014 að láta ráðast í. Ráðstefnan var haldin á Grand Hótel Reykjavík og einnig send út á Netinu. Ástæðu þess að Ferðamálastofa ákvað að láta ráðast í verkefnið má rekja til hinnar miklu fjölgunar ferðamanna hér á landi og þess álags sem af henni skapast. Því höfðu vaknað spurningar um hvort ferðamenn væru nú þegar of margir á vinsælustu áfangastöðum landsins.

Setning ferðamálastjóra - Ólöf Ýrr Atladóttir
Upptaka

Ávarp ráðherra ferðamála -  Ragnheiður Elín Árnadóttir
Upptaka

Þolmörk ferðamanna á 8 stöðum - Anna Dóra Sæþórsdóttir / Þorkell Stefánsson
Upptaka - Erindi sem PDF

Talningar ferðamanna á 8 stöðum - Rögnvaldur Ólafsson / Gyða Þórhallsdóttir
Upptaka - Erindi sem PDF

Samfélagsleg þolmörk og viðhorf heimafólks til ferðaþjónustu - Edward H. Huijbens / Guðrún Helgadóttir
Upptaka - Erindi sem PDF

Rannsóknaverkefni undirstjórn Rannveigar Ólafsdóttur
Upptaka - Erindi sem PDF