Fara í efni

Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva 2010

Ferðamálastofa og upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík gengust fyrir námskeiði fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva þriðjudaginn 8. júní 2010. Allt frá 1993 hefur Ferðamálastofa haldið námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva.  Að þessu sinni var námskeiðið haldið á Hótel Loftleiðum.

Erindi frá námskeiðinu (PDF):

Fyrir hverja eru upplýsingamiðstöðvar?
Elías Bj Gíslason,  forstöðumaður þróunarsviðs Ferðamálastofu.
        
Daglegt starf á upplýsingamiðstöð
Drífa Magnúsdóttir, verkefnastjóri upplýsingamiðstöð Reykjavíkur

Handbók og gagnagrunnur Ferðamálastofu
Elín Svava Ingvarsdóttir, verkefnisstjóri Ferðamálastofu

Öryggi ferðamanna á Íslandi.
Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri Landsbjargar

Ferðafólk kemur til að upplifa – veitum þeim skemmtilega upplifun og góða þjónustu
 Gísli Blöndal, ráðgjafi