Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva 2014
Hér er aðgengilegt bæði glærur fyrirlesara og upptaka frá námskeiðinu:
Upptaka:
Námskeið fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva from Ferðamálastofa on Vimeo.
Fyrirlestrar - glærur:
Mikilvægi upplýsingamiðstöðva
– Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir sérfræðingur hjá Ferðamálastofu.
Hvar finn ég fyrirtæki í
ferðaþjónustu? Gagnagrunnur og leitarvél Ferðamálastofu
– Halldór Arinbjarnarson upplýsingastjóri Ferðamálastofu
Ólíkir menningarheimar. Þjónusta og samskipti
- Áslaug Briem verkefnastjóri gæðamála hjá Ferðamálastofu.
Sjá einnig ritið: Mismunandi menningarheimar á vef
VAKANS
Öryggismál í ferðaþjónustu
- Jónas Guðmundsson verkefnisstjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörg.