Fara í efni

Sumarskóli um forystu og stjórnun í sjálfbærri ferðaþjónustu

Hof

Dagana 5.-9. október var haldinn á Norðurlandi alþjóðlegur viðburði sem á íslensku var nefndur Sumarskóli um forystu og stjórnun í sjálfbærri ferðaþjónustu. Um var að ræða sambland af vinnufundum, fyrirlestrum og vettvangsferðum með þátttöku vitra erlendra og innlendra leiðbeinenda.

Að skipulagningu og undirbúningi stóðu Foundation for European Sustainable Tourism, Ferðamálastofa, Ferðamálaráð Evrópu, Rannsóknamiðstöð ferðamála og Markaðsstofa Norðurlands.

Hluti af dagskránni var eins dags ráðstefna í Hofi á Akureyri og er efni hennar aðgengilegt hér að neðan

Setning:

Alþjóðastofnanir og ESB:

Fyrirlesarar:

Ráðstefnuslit: