Umhverfisvottun í ferðaþjónustu 2005
Umhverfisvottun í ferðaþjónustu - tálsýn eða tækifæri?
Ferðamálaráð Íslands og Samgönguráðuneytið í samvinnu við Hólaskóla, Háskólann á Hólum, Landvernd, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálasamtök Íslands og Ferðamálasetur Íslands, héldu þann 11. maí 2005 ráðstefnu um umhverfisvottun í ferðaþjónustu. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á og koma af stað umræðu um umhverfisvottun í ferðaþjónustu, með höfuðáherslu á umræðu um umhverfisvottun sem tæki til að ná fram sparnaði í rekstri. Meðal fyrirlesara varEugenio Yunis, yfirmaður þeirrar deildar Alþjóða ferðamálaráðsins sem fæst við sjálfbæra ferðaþjónustu.
Hér að neðan má nálgast glærur og/eða erindi fyrirlesara á ráðstefnunni. Erindin eru öll á PDF-formi.
- Sustainability of Tourism and the Role of Certification (erindi) - Glærur
Mr. Eugenio Yunis, Head, Sustainable Development of Tourism, WTO - Umhverfismerki, kostir og gallar
Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, UMÍS ehf. Environice - Ferðaþjónustan og samfélagið, hlutverk sveitarstjórna
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar - Umhverfisvitund og markaðssetning - (Glærur)
Magnús Oddsson, ferðamálastjóri - Græn innkaup, hver er galdurinn?
Finnur Sveinsson, umhverfis- og viðskiptafræðingur - Ábyrg umhverfisvitund, hlutverk hagsmunasamtaka
Þorleifur Þór Jónsson, hagfræðingur SAF - Hvers virði er umhverfisvottun eða umhverfisstefna?
- Samantekt ráðstefnunnar
Pétur Rafnsson