Frísvæði. Tálsýn eða raunhæfur valkostur til eflingar útflutningi, til atvinnusköpunar, til að laða að erlenda fjárfestingu.
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Frísvæði. Tálsýn eða raunhæfur valkostur til eflingar útflutningi, til atvinnusköpunar, til að laða að erlenda fjárfestingu. |
Undirtitill | Skýrsla unnin fyrir Aflvaka Reykjavíkur hf. |
Lýsing | Skýrsla sú sem hér fer á eftir er hluti af margþættu verkefni sem sérstök verkefnisstjórn á vegum Reykjavíkurborgar og Aflvaka Reykjavíkur hf. vinnur að til að greina möguleika erlendrar fjárfestingar til atvinnusköpunar. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Einar Kristinn Jónsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Afþreying |
Útgáfuár | 1995 |
Leitarorð | Frísvæði - almennt hugtak og afbrigði, "frísvæðið" á Shannon, frísvæði og tollþjónusta á Íslandi, "frísvæði" á Suðurnesjum, frísvæði og erlend fjárfesting hérlendis. |