Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2017
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2017 |
Lýsing | Í skoðanakönnun sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar hefur gert fyrir Höfuðborgarstofu kemur fram að reynsla erlendra ferðamanna af Reykjavík árið 2017 var mjög jákvæð eins og í fyrri könnunum en þó var ánægjan minni að sumarlagi en mælst hefur áður. Nú töldu 85% sumargesta og 91,5% gesta utan sumartíma hana hafa verið frábæra eða góða. Einungis 1% sumargesta töldu hana slæma en 14% sumargesta og 8% gesta utan sumars töldu upplifunina sæmilega. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Rögnvaldur Guðmundsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ferðavenjur |
Útgáfuár | 2018 |
Útgefandi | Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar |
Leitarorð | reykjavík, viðhorf, afþreying, dagsferðir, veitingahús, gisting |