Fara í efni

Ferðalög Íslendinga 2010

Nánari upplýsingar
Titill Ferðalög Íslendinga 2010
Undirtitill og ferðaáform þeirra 2011
Lýsing Svipaður fjöldi Íslendinga, eða níu af hverjum tíu, ferðaðist innanlands árið 2010 og árið 2009. Ríflega fjórðungsaukning var hins vegar í utanferðum milli ára, 56,3 % ferðuðust utan árið 2010 en árið á undan ferðuðust 44,3% utan. Þetta er meðal niðurstaðna úr nokkrum spurningum um ferðalög Íslendinga innanlands sem Ferðamálastofa fékk MMR til að leggja fyrir Íslendinga á aldrinum 18-80 ára í janúarmánuðic 2011.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2011
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð ferðavenjur, ferðaáform, ferðir 2010, ferðalög, ferðalag, ferðalög íslendinga, innanlands, innanlandskönnun, ferðahegðun, 2010, 2010, sumar, sumarfrí