Ferðalög Íslendinga 2011
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðalög Íslendinga 2011 |
Undirtitill | og ferðaáform þeirra 2012 |
Lýsing | Ferðamálastofa fékk MMR til að gera könnun í janúar 2012 þar sem spurt var um ferðalög Íslendinga á árinu 2011 og ferðaáform þeirra á árinu 2012. Niðurstöður benda til að álíka margir hafi verið á faraldsfæti innanlands og áður en breytingu má sjá á heimsóknum til einstakra staða. Þá halda utanferðir áfram að færast í aukana. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ferðavenjur |
Útgáfuár | 2012 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | ferðavenjur, ferðaáform, ferðir 2010, ferðalög, ferðalag, ferðalög íslendinga, innanlands, innanlandskönnun, ferðahegðun, 2010, 2010, sumar, sumarfrí |