Ferðalög Íslendinga 2021 og ferðaáform þeirra 2022
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðalög Íslendinga 2021 og ferðaáform þeirra 2022 |
Lýsing | Ferðamálastofa birtir nú niðurstöður úr nýrri könnun meðal Íslendinga um ferðalög þeirra á árinu 2021 og ferðaáform á árinu 2022. Könnunin var gerð dagana 1. til 22. febrúar og var framkvæmdin í höndum Gallup. Sambærileg könnun hefur verið framkvæmd á vegum Ferðamálastofu í rúman áratug, eða frá árinu 2010. Helstu niðurstöður
Nærri níu af hverjum tíu landsmönnum nýttu ferðagjöf stjórnvalda árið 2021, mun fleiri en árinu áður en þá nýttu 63% landsmanna ferðagjöfina sína. Um átta af hverjum tíu nýttu ferðagjöfina sjálfir og nærri einn af hverjum tíu gaf hana áfram. Af þeim sem nýttu ferðagjöfina sjálfir árið 2021, nýttu 46% hana á ferðalagi um landið, um 41% í heimabyggð og um 13% bæði í heimabyggð og á ferðalagi um landið. Sjá má skiptinguna á myndritinu hér til hliðar.
|
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ferðavenjur |
Útgáfuár | 2022 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
ISBN | 978-9935-522-19-1 |
Leitarorð | ferðavenjur, ferðaáform, ferðir 2020, ferðalög, ferðalag, ferðalög íslendinga, innanlands, innanlandskönnun, ferðahegðun, sumar, sumarfrí |