Fara í efni

Ferðamálakönnun á Íslandi 1991-1992.

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálakönnun á Íslandi 1991-1992.
Undirtitill Skýrsla. Ferðamálakönnun á Íslandi 1991-1992. Farþegar með Norrönu sumarið 1991.
Lýsing Sú skýrsla sem hér liggur fyrir er unnin sérstaklega til að kynnast bakgrunni og ferðamáta þeirra ferðamanna er koma til landsins með farþega- og bílaflutningaferjunni Norrönu og leggja upp í ferð sína um landið frá Seyðisfirði. Sérúttekt þessi er unnin upp úr niðurstöðum viðamikillar könnunnar sem Félagsvísindastofnun gerði meðal allra erlendra ferðamanna sem komu til Íslands sumarið 1991.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ásta Bjarnadóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1992
Útgefandi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Leitarorð Ferðamenn, samgöngur, Norröna, Ísland, ferðalög um Ísland, einkenni ferðalaga þeirra sem koma með ferjunni.