Ferðavenjur erlendra ferðamanna sumarið 2017 - Siglufjörður, Húsavík, Mývatnssveit, Borgarnes, Akureyri, Reykjavík
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðavenjur erlendra ferðamanna sumarið 2017 - Siglufjörður, Húsavík, Mývatnssveit, Borgarnes, Akureyri, Reykjavík |
Lýsing | Út eru komnar skýrslur um ferðavenjur og útgjöld erlendra ferðamanna sumarið 2017 á sex áfangastöðum landsins: Siglufirði, Húsavík, Mývatnssveit, Borgarnesi, Akureyri og Reykjavík. RMF hefur frá árinu 2013 komið að framkvæmd árlegrar spurningakönnunar sem nú hefur farið fram á alls fjórtán stöðum á landinu. Í könnuninni er lögð áhersla á greiningu ýmissa einkennandi þátta erlendra ferðamanna á rannsóknarsvæðunum s.s. búsetulandi, ferðamáta, gistimáta og dvalarlengd auk þess sem ástæða heimsóknar og útgjaldamynstur þeirra er skoðað. Ferðamönnum gefst einnig kostur á að koma á framfæri athugasemdum varðandi dvöl þeirra og upplifun meðan á heimsókn stóð. Á nokkrum stöðum hefur könnunin verið framkvæmd oftar en einu sinni sem gefur vísbendingar um þróun ferðaþjónustu á þeim stöðum. |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ferðavenjur |
Útgáfuár | 2018 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
Leitarorð | Siglufjörður, Húsavík, Mývatnssveit, Borgarnes, Akureyri, Reykjavík, ferðavenjur, kannanir, könnun, útgjöld, upplifun, viðhorf, ferðamenn, ferðahegðun, fjöldi ferðamanna, tölfræði, talnaefni, talningar |