Ferðavenjur og ánægja erlendra ferðamanna í Reykjavík
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðavenjur og ánægja erlendra ferðamanna í Reykjavík |
Lýsing | Könnun þessi er gerð af Maskínu fyrir Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Hún er um ferðavenjur og ánægju erlendra ferðamanna á meðan dvöl þeirra í Reykjavík stendur. Um vettvangskönnun er að ræða þar sem spyrlar á vegum Maskínu voru staðsettir á við Hallgrímskirkju og Hörpu þar sem þeir buðu erlendum ferðamönnum að svara spurningum á nettengdum spjaldtölvum. Svarendur höfðu val um fjögur tungumál, ensku, þýsku, frönsku og spænsku. Könnunin fór fram dagana 17. júlí til 11. ágúst 2024. Svarendur voru alls 500. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ferðavenjur |
Útgáfuár | 2024 |
Útgefandi | Markaðsstofa Höfuðborgarsvæðisins |
Leitarorð | ferðavenjur, 2024, reykjavík, viðhorf, útgjöld, ferðamenn, ferðahegðun, tölfræði, talnaefni, höfuðborg, höfuðborgin, höfuðborgarsvæðið, Markaðsstofa Höfuðborgarsvæðisins |