Könnun meðal erlendra ferðamanna september til október 1996
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Könnun meðal erlendra ferðamanna september til október 1996 |
Undirtitill | Könnun |
Lýsing | Eftirfarandi skýrsla fjallar um niðurstöður könnunar Ferðamálaráðs meðal erlendra ferðamanna fyrir tímabilið frá 1. september til 31. október 1996. Svör við einstökum spurningum eru keyrð eftir þjóðerni og markaðssvæðum (viðauki2), þjóðfélagsstöðu, tegund ferðar og tilgangi (viðauki 3). Í framhaldi af umfjöllun um framkvæmd og áreiðanleika eru niðurstöðurnar settar fram á myndrænan hátt, þar sem því verður við komið, þannig að auðvelt sé að fá grófa mynd af þeim, en þaðan er vísað í töflur í viðauka tvö þar sem heildarniðurstöður fyrir hverja spurningu er að finna. Að öðru leyti er ætlast til þess að hver og einn lesi þær upplýsingar út úr skýrslunni sem hann þarf á að halda. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Oddný Þóra Óladóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Ferðavenjur |
Útgáfuár | 1997 |
Útgefandi | Ferðamálaráð Íslands |
Leitarorð | Könnun, þjóðfélagsstaða, kyn, aldur, starfsstétt, menntun og tekjur eftir markaðssvæðum/þjóðerni, tilgangur ferðar, Íslandsferð, tilhögun ferðar og tegund eftir markaðssvæðum/þjóðerni, tilhögun ferðar eftir þjóðfélagsstöðu, tegund ferðar og tilgangi,lengd dvalar, dreifing gistinátta, ferðamáti, afþreyingarmáti og útgjöld eftir þjóðfélagsstöðu, tegund ferðar og tilgangi, huglægt mat greint eftir þjóðfélagsstöðu, tegund ferðar og tilgangi. |